Heyhleðsluvagnar

Krone býður upp á 26
mismunandi gerðir
heyhleðsluvagna.

AX/MX/RX/ZX/TX – endalausar útfærslur

Sjaldan hefur verið jafn mikill áhugi fyrir heyhleðsluvögnum og nú. Með aukinni umræðu á hverju ári um plastnotkun og leiðir til að draga úr henni leiðist umræðan oft að rúlluplasti meðal bænda. Eitt af því sem er að færast í aukanna er stæðugerð eða pylsugerð, þar sem heyinu er safnað saman með vögnum og það geymt undir eða inní eins litlu magni af plasti og mögulegt er. 

Krone heyhleðsluvagnana er hægt að fá allt frá 25 rúmmetrum og upp í 56 rúmmetra. Það er því öruggt að þú finnir eitthvað við þitt hæfi. Krone er meðal vinsælustu merkjanna í Evrópu í heyvögnum og eru þeir þekktir fyrir að vera sterkbyggðir, með yfirburða sópvindu og öflugri söxun. 

Hér neðar stiklum við á stóru í úrvalinu og setjum inn verð á þeim týpum sem mestur áhugi hefur verið á hér á landi, en ef aðrar týpur heilla frekar setjum við að sjálfsögðu saman sér verð í þær. 

AX 280 D

28 rúmmetra vagn með losunarbúnaði

Lágmarks aflþörf: 90 hestöfl
Dekkjastærð: 620/40 R 22.5

Sjálfstætt vökvakerfi bæði með/án load-sensing
EasyFlow brautalaus sópvinda – 1.8 m.
Fimm raðir af tindum – W röðun
32 hnífa söxun með útslætti á hvern hníf
Losunarbúnaður – vökvaskipt milli vindu og kefla
Einfalt Alpha stjórntæki fylgir
Hægt er að sleppa losunarbúnaði og lækka verð. 

Verð: 11.190.000 + vsk.

Aukabúnaður í boði:

Stærri dekk 710/40R22.5: 250.000 + vsk.
Laus aftari hjól: 250.000 + vsk.
Isobus klár í stað Alpha: 250.000 + vsk.
Stjórntölva CCI 1200 snertiskjár:
350.000 + vsk.

Myndavél fyrir CCI 1200: 100.000 + vsk.

Verðin eru gefin upp án virðisaukaskatts og breytast í takt við gengi evru. Verðin miða við gengið EUR = 160. Allar vélar sem eru forpantaðar eru afhentar samsettar og heim á hlað.

Verðin eru gefin upp án virðisaukaskatts og breytast í takt við gengi evru. Verðin miða við gengið EUR = 160. Allar vélar sem eru forpantaðar eru afhentar samsettar og heim á hlað.

MX 330 GD

31 rúmmetra vagn með losunarbúnaði

Lágmarks aflþörf: 120 hestöfl
Dekkjastærð: 710/45 R 22.5

Sjálfstætt vökvakerfi bæði með/án load-sensing
EasyFlow brautalaus sópvinda – 1.8 m.
Fimm raðir af tindum – W röðun
41 hnífa söxun með útslætti á hvern hníf
Einföld sjálfvirk hleðsla
Losunarbúnaður –
vökvaskipt milli vindu og kefla
ISOBUS klár – stjórntölva aukabúnaður ef ekki í traktor
Hægt er að sleppa losunarbúnaði og lækka verð. 

Verð: 12.690.000 + vsk.

Aukabúnaður í boði:

Stærri dekk 800/40R26.5: 650.000 + vsk.
Vökvafjöðrun á öxla: 750.000 + vsk.
Stjórntölva CCI 1200 snertiskjár:
350.000 + vsk.

Myndavél fyrir CCI 1200: 100.000 + vsk.
Krone SmartConnect hugbúnaður: 140.000 + vsk.
SmartConnect tenging fyrir snjallsíma: 180.000 + vsk.

RX 400 GD

40 rúmmetra vagn með losunarbúnaði

Lágmarks aflþörf: 170 hestöfl
Dekkjastærð: 800/45 R 26.5

Sjálfstætt vökvakerfi bæði með/án load-sensing
EasyFlow brautalaus sópvinda – 2.0 m.
Átta raðir af tindum – W röðun
46 hnífa söxun með útslætti á hvern hníf
Einföld sjálfvirk hleðsla
Vökvafjöðrun á öxlum
Losunarbúnaður –
vökvaskipt milli vindu og kefla
ISOBUS klár – stjórntölva aukabúnaður ef ekki í traktor
Hægt er að sleppa losunarbúnaði og lækka verð. 

Verð: 15.390.000 + vsk.

Aukabúnaður í boði:

Stjórntölva CCI 1200 snertiskjár: 350.000 + vsk.
Myndavél fyrir CCI 1200: 100.000 + vsk.
Krone SmartConnect hugbúnaður: 140.000 + vsk.
SmartConnect tenging fyrir snjallsíma: 180.000 + vsk.
Rafmagns vigtarkerfi: 450.000 + vsk.

Verðin eru gefin upp án virðisaukaskatts og breytast í takt við gengi evru. Verðin miða við gengið EUR = 160. Allar vélar sem eru forpantaðar eru afhentar samsettar og heim á hlað.

Verðin eru gefin upp án virðisaukaskatts og breytast í takt við gengi evru. Verðin miða við gengið EUR = 160. Allar vélar sem eru forpantaðar eru afhentar samsettar og heim á hlað.

ZX 470 GD

47 rúmmetra vagn með losunarbúnaði

Lágmarks aflþörf: 210 hestöfl
Dekkjastærð: 800/45 R 26.5

Sjálfstætt vökvakerfi bæði með/án load-sensing
EasyFlow brautalaus sópvinda – 2.125 m.
Átta raðir af tindum – W röðun
48 hnífa söxun með útslætti á hvern hníf
PowerLoad sjálfvirk hleðsla
Vökvafjöðrun á öxlum
Losunarbúnaður –
vökvaskipt milli vindu og kefla
ISOBUS klár – stjórntölva aukabúnaður ef ekki í traktor
Hægt er að sleppa losunarbúnaði og lækka verð. 

Verð: 17.290.000 + vsk.

Aukabúnaður í boði:

Stjórntölva CCI 1200 snertiskjár: 350.000 + vsk.
Myndavél fyrir CCI 1200: 100.000 + vsk.
Krone SmartConnect hugbúnaður: 140.000 + vsk.
SmartConnect tenging fyrir snjallsíma: 180.000 + vsk.
Rafmagns vigtarkerfi: 450.000 + vsk.

Endilega hafið samband!

888-6415

Beinn sími hjá sölumönnum okkar.

hesja@hesja.is

Svörum tölvupóstum fljótt. 

Vefspjall

Spjallaðu við sölumann hér í horninu.

Öruggar kortagreiðslur

 

Hesja ehf.
Kt. 600616-1100
Glerárgötu 7

600 Akureyri
Banki 0301-26-9145

AB varahlutir eru í
Glerárgötu 7 á Akureyri.

Eigum gott úrval bílavarahluta
á lager frá þekktum framleiðendum.

415-6415

Opið 8-18 á virkum dögum
og 10-14 á laugardögum.

Það er fljótlegt að hafa
samband hér fyrir neðan