Heyvinnuvélar á lager

Í samstarfi við Krone bjóðum við nokkrar vélar á gamla gengingu. Nýjar vélar – afhentar fyrir heyskap.

Sláttuvélar

ActiveMow R320 
hliðartengd sláttuvél

Stillanleg gormafjöðrun
Upp í 100° í flutningi
Vinnubreidd 3.22 m.

6 diskar + 2 tromlur
Hraðskiptiblöð
Aflþörf 68 hestöfl
Þyngd 650 kg.

Verð: 1.640.000 + vsk.

EasyCut R360
miðjuhengd sláttuvél

Stillanleg gormafjöðrun
Hraðskiptiblöð
Vinnubreidd 3.6 m.
6 diskar + 2 tromlur
Aflþörf 75 hestöfl
Þyngd 1.040 kg.
Fer upp í 124° í flutningi

Verð: 1.990.000 + vsk.

 

EasyCut R400
miðjuhengd sláttuvél

Stillanleg gormafjöðrun
Hraðskiptiblöð
Vinnubreidd 4.04 m.
7 diskar + 2 tromlur
Aflþörf 90 hestöfl
Þyngd 1.050 kg.
Fer aftur í flutningi

Verð: 2.090.000 + vsk.

 

EasyCut F320M
miðjuhengd framsláttuvél

Stillanleg gormafjöðrun
Hraðskiptiblöð
Vinnubreidd 3.165 m.
5 diskar + 2 tromlur
Aflþörf 65 hestöfl
Þyngd 680 kg.
Dregin útfærsla

Verð: 1.990.000 + vsk.

 

EasyCut F360M
miðjuhengd framsláttuvél

Stillanleg gormafjöðrun
Hraðskiptiblöð
Vinnubreidd 3.6 m.
6 diskar + 2 tromlur
Aflþörf 70 hestöfl
Þyngd 760 kg.
Dregin útfærsla

Verð: 2.190.000 + vsk.

 

Snúningsvélar

KW 7.82/6X7
lyftutengd snúningsvél

Vinnubreidd 7.8 m.
Flutningsbreidd 2.98 m.
6 stjörnur með 7 tindum
Aflþörf 65 hestöfl
Þyngd 980 kg.

Verð: 1.990.000 + vsk.

 

KW 8.82/8
lyftutengd snúningsvél

Vinnubreidd 8.8 m.
Flutningsbreidd 2.9 m.
8 stjörnur með 6 tindum
Aflþörf 75 hestöfl
Þyngd 1.180 kg.

Verð: 2.190.000 + vsk.

 

Rakstrarvélar

Swadro TC880
tveggja stjörnu miðjuvél

Vinnubreidd 7.6-8.8 m.
Stillt með glussa
Þyngd 2.350 kg.
2 x 13 tindaarmar
4 tindar á hverjum armi
Aflþörf 50 hestöfl

Verð: 3.790.000 + vsk.

 

Swadro 710/26T
halarófa

Algeng – oft kölluð halarófan
Vinnubreidd einn múgur: 6.2 m.
Vinnubreidd tveir múgar: 6.8 m.
Þyngd 1.690 kg.
2 x 13 tindaarmar
3-4 tindar á hverjum armi
Aflþörf 50 hestöfl

Verð: 2.990.000 + vsk.

 

Rúlluvélar

Comprima CF 155 XC samstæða

 

Lauskjarna rúllusamstæða með breytilegri rúllustærð.

Lágmarks aflþörf: 100 hestöfl
Flotmikil dekk: 500/55-20 12 PR

Stærð rúllu: 1.25-1.5m x 1.2m
EasyFlow brautalaus sópvinda – 2.15 m.
Fimm raðir af tindum – W röðun
17 hnífa söxun með útslætti á hvern hníf
Vökastýrð stíflulosun
Stillanleg forstrekking – 50-70%

Geymsluhólf fyrir 10 rúllur
Sjálfvirk smurstöð 
fyrir keðjur

Verð: 10.490.000 + vsk.
með plast- og netbindingu

 

Endilega hafið samband!

888-6415

Beinn sími hjá sölumönnum okkar.

hesja@hesja.is

Svörum tölvupóstum fljótt. 

Vefspjall

Spjallaðu við sölumann hér í horninu.

Öruggar kortagreiðslur

 

Hesja ehf.
Kt. 600616-1100
Glerárgötu 7

600 Akureyri
Banki 0301-26-9145

AB varahlutir eru í
Glerárgötu 7 á Akureyri.

Eigum gott úrval bílavarahluta
á lager frá þekktum framleiðendum.

415-6415

Opið 8-18 á virkum dögum
og 10-14 á laugardögum.

Það er fljótlegt að hafa
samband hér fyrir neðan