
Stakar rúlluvélar
Bellima F130
Comprima F125 XC
Comprima V 150 XC X-treme


Misjafnar útfærslur af einföldum vélum
Þrátt fyrir að minna fari fyrir stökum rúlluvélum með hverju árinu sem líður eru þó enn nokkrir sem kjósa þær framyfir samstæður. Krone býður upp á skemmtilegt úrval af rúlluvélum, og það eru helst þrjár týpur sem ná að dekka vörulínuna.
Bellima F130 – Einfaldasta mögulega gerð af rúlluvélum sem völ er á. Þrátt fyrir að hönnunin sé jafn einföld og þegar fyrstu KR rúlluvélarnar sáust hér fyrst koma nýju Bellima vélarnar með öllum helstu nútímanauðsynjum, eins og netbindingu.
Comprima F125 XC: Krone Comprima F vélarnar eru skemmtilegar rúlluvélar með söxun. Þessar vélar eru úr nýjustu hönnunarlínu Krone í rúlluvélum og koma með brautalausri sópvindu og sjálfstæðum útslætti á hverjum hníf. Það má segja að þetta sé nýjasta týpan af RoundPack vélunum sem við þekkjum vel hér á landi.
Comprima V150 XC: Krone Comprima V fastkjarnavélarnar eru einar afkastamestu vélar á markaðnum í dag. Þessar vélar eru nýjasta útfærsla af VarioPack vélunum sem eru okkur vel kunnugar hér.

Verðin eru gefin upp án virðisaukaskatts og breytast í takt við gengi evru. Verðin miða við gengið EUR = 160. Allar vélar sem eru forpantaðar eru afhentar samsettar og heim á hlað.
Bellima F 130
Einföld rúlluvél með netbindingu
Lágmarks aflþörf: 34 hestöfl
Stærð rúllu: 1.2 x 1.2m
Breidd sópvindu: 1.95 m.
Hæðarstillanleg sópvinda án verkfæra
Fjórar raðir af tindum – W röðun
Netbinding (max 310 mm rúllur í þvermál)
Stýrihjól á sópvindu
Dekkjastærð: 11.5/80-15.3
Verð: 4.490.000 + vsk.
Aukabúnaður í boði:
Stærri dekk (15/55-17) – 60.000 + vsk.
Rúllusparkari: 80.000 + vsk.
Pressumælir: 90.000 + vsk.
Skoða bækling um Bellima



Comprima F 125 XC
Lauskjarna rúlluvél með söxun
Lágmarks aflþörf: 65 hestöfl
Stærð rúllu: 1.25 x 1.2m
EasyFlow brautalaus sópvinda 2.15 m.
Fimm raðir af tindum – W röðun
Sjálfvirkt smurkerfi fyrir keðjur
Netbinding með sjálfvirku starti
17 hnífa söxun með útslætti á hverjum hníf
Dekkjastærð 15.0/55-17 10 PR
Alpha einfalt stjórntæki
ISOBUS klár
Verð: 5.690.000 + vsk.
Aukabúnaður í boði:
Stærri dekk (500/50-17): 150.000 + vsk.
26 hnífa söxun í stað 17: 240.000 + vsk.
Plast- og netbinding í stað nets: 550.000 + vsk.
Rúllusparkari: 40.000 + vsk.
CCI 1200 ISOBUS stjórntölva: 350.000 + vsk.
Myndavélakerfi fyrir CCI 1200: 90.000 + vsk.

Verðin eru gefin upp án virðisaukaskatts og breytast í takt við gengi evru. Verðin miða við gengið EUR = 160. Allar vélar sem eru forpantaðar eru afhentar samsettar og heim á hlað.




Verðin eru gefin upp án virðisaukaskatts og breytast í takt við gengi evru. Verðin miða við gengið EUR = 160. Allar vélar sem eru forpantaðar eru afhentar samsettar og heim á hlað.
Comprima V 150 XC
Fastkjarna rúlluvél með söxun
Lágmarks aflþörf: 70 hestöfl
Stærð rúllu: 1.00-1.50 x 1.2m
EasyFlow brautalaus sópvinda 2.15 m.
Fimm raðir af tindum – W röðun
Sjálfvirkt smurkerfi fyrir keðjur
Netbinding með sjálfvirku starti
17 hnífa söxun með útslætti á hverjum hníf
Dekkjastærð 15.0/55-17 10 PR
Isobus klár
Forpöntunarverð: 6.990.000 + vsk.
Aukabúnaður í boði:
Stærri dekk (500/55-20) hver öxull: 190.000 + vsk.
26 hnífa söxun í stað 17: 190.000 + vsk.
Plast- og netbinding í stað nets: 550.000 + vsk.
Rúllusparkari: 90.000 + vsk.
Vökvabremsur: 720.000 + vsk.
Tandem öxlar í stað eins: 650.000 + vsk.
CCI 1200 ISOBUS stjórntölva: 350.000 + vsk.
Myndavélakerfi fyrir CCI 1200: 90.000 + vsk.



Endilega hafið samband!
888-6415
Beinn sími hjá sölumönnum okkar.
hesja@hesja.is
Svörum tölvupóstum fljótt.
Vefspjall
Spjallaðu við sölumann hér í horninu.


Hesja ehf.
Kt. 600616-1100
Glerárgötu 7
600 Akureyri
Banki 0301-26-9145

AB varahlutir eru í
Glerárgötu 7 á Akureyri.
Eigum gott úrval bílavarahluta
á lager frá þekktum framleiðendum.
Það er fljótlegt að hafa
samband hér fyrir neðan
