Swadro rakstrarvélar

Tveggja stjörnu – hliðarrakstur

 

Swadro – tveggja stjörnu með hliðarrakstri

Það sem einkennir Swadro TS hliðarrakstrarvélarnar er nánast óþekkt nákvæmni þegar kemur að hreinsun við erfiðar og ójafnar aðstæður. Einn stærsti kostur hliðarrakstrarvélanna frá Krone eru möguleikarnir sem þú hefur til að stilla hverja stjörnu fyrir sig. Þær vinna alveg óháð hvor annarri og þú hefur möguleika á að stilla vinnuhæð hvorrar stjörnu fyrir sig. Þannig tryggirðu að fylgni þeirra við landið sem verið er að vinna á sé eins og best verður á kosið og að ekkert verði eftir. Þær henta einnig virkilega vel við þröngar aðstæður. Þegar stjörnunum er lyft upp við jaðra fer fyrri stjarnan fyrst upp og svo einhverju síðar sú seinni. Það hversu miklu síðar sú seinni fer upp getur þú stillt. Þessar vélar eins og aðrar Swadro eru einnig annálaðar fyrir sterka en þó léttbyggða hönnun. 

Tveggja stjörnu Swadro línan 2021

Koma í fimm vinnubreiddum 2021. Hér fyrir neðan er listi yfir allar týpurnar. Verðin eru gefin upp án virðisaukaskatts og breytast í takt við gengi evru. Verðin miða við gengið EUR = 160. Allar vélar sem eru forpantaðar eru afhentar samsettar og heim á hlað.

 

Swadro 710/26T

Algeng – oft kölluð halarófan
Vinnubreidd einn múgur: 6.2 m.
Vinnubreidd tveir múgar: 6.8 m.
Þyngd 1.690 kg.
2 x 13 tindaarmar
3-4 tindar á hverjum armi
Aflþörf 50 hestöfl

3.290.000 + vsk.

 

Swadro TS620

Föst vinnubreidd
Sjá TS620 twin
Vinnubreidd 6.2 m.

Þyngd 2.050 kg.
10+13 tindaarmar
4 tindar á hverjum armi
Aflþörf 50 hestöfl

3.240.000 + vsk.

 

Swadro TS620 twin

Twin: stillanleg vinnubreidd
Vinnubreidd einn múgur: 6.2 m.
Vinnubreidd tveir múgar: 6.9 m.
Þyngd 2.150 kg.
10+13 tindaarmar
4 tindar á hverjum armi
Aflþörf 50 hestöfl

3.490.000 + vsk.

 

Swadro TS740

Föst vinnubreidd
Sjá TS740 twin
Vinnubreidd 7.4 m.

Þyngd 2.400 kg.
2 x 13 tindaarmar
4 tindar á hverjum armi
Aflþörf 60 hestöfl

3.990.000 + vsk.

 

Swadro TS740 twin

Twin: stillanleg vinnubreidd
Vinnubreidd einn múgur: 7.4 m.
Vinnubreidd tveir múgar: 8.2 m.
Þyngd 2.400 kg.
2 x 13 tindaarmar
4 tindar á hverjum armi
Aflþörf 60 hestöfl

4.140.000 + vsk.

 

Swadro TS970

Föst vinnubreidd
Þrjár stjörnur
Vinnubreidd 9.7 m.

Þyngd 3.300 kg.
10+13+13 tindaarmar
Aflþörf 80 hestöfl

6.290.000 + vsk.

 

11-20 metra vélar í boði

Ekki hika við að hafa samband
ef þú hefur áhuga á enn stærri rakstrarvélum.

Beinn sími hjá Krone deildinni okkar
er 888 6415.

 

Endilega hafið samband!

888-6415

Beinn sími hjá sölumönnum okkar.

hesja@hesja.is

Svörum tölvupóstum fljótt. 

Vefspjall

Spjallaðu við sölumann hér í horninu.

Öruggar kortagreiðslur

 

Hesja ehf.
Kt. 600616-1100
Glerárgötu 7

600 Akureyri
Banki 0301-26-9145

AB varahlutir eru í
Glerárgötu 7 á Akureyri.

Eigum gott úrval bílavarahluta
á lager frá þekktum framleiðendum.

415-6415

Opið 8-18 á virkum dögum
og 10-14 á laugardögum.

Það er fljótlegt að hafa
samband hér fyrir neðan