Vendro Highland
snúningsvélar

Vendro Highland snúningsvélar

Highland er ný lína af framsláttuvélum, snúningsvélum og rakstarvélum frá Krone. Þær eru sérstaklega hannaðar til að vinna við erfiðar aðstæður eins og á Íslandi, þ.e. í hliðarhalla og ósléttu. 

Snúningsvélarnar í línunni einkennast af því hversu nálægt þær eru beislinu á dráttarvélinni, lágum þyngdarpunkti og sérstökum hliðarfærslum. Það sem er öðruvísi í þessum vélum eru nýir 3D tindar og önnur hönnun á drifinu. Drifið vinnur léttar, sérstaklega undir álagi, og skilar aflinu jafnt út í allar stjörnur, sama hverjar aðstæðurnar eru. 

Vendro Highland snúningsvélalínan 2021

Vendro lyftutengdu snúningsvélarnar í Highland útfærslu koma í þremur vinnubreiddum 2021. Hér fyrir neðan er listi yfir allar týpurnar af Highland vélunum. Verðin eru gefin upp án virðisaukaskatts og breytast í takt við gengi evru. Verðin miða við gengið EUR = 160. Allar vélar sem eru forpantaðar eru afhentar samsettar og heim á hlað.

Hér er listi yfir staðalbúnað KW snúningsvélanna, sem á við um allar týpur:

Viðhaldsfrí OctoLink fingatengi.
Vökvaskekking. 
Festast á þrítengisbeisli.
540 snúninga/mín aflúrtaksþörf.
Sterkir 3D tindar.
1.38 m. stjörnur.
Stillanlegur 13-19° halli vélar án verkfæra. 

  

Skoða bækling um Highland línuna.

Vendro Highland 420

Vinnubreidd 4.2 m.
Flutningsbreidd 2.45 m.
4 stjörnur með 5 tindum

Aflþörf 34 hestöfl
Þyngd 465 kg.

1.190.000 + vsk.

 

Vendro Highland 620

Vinnubreidd 6.2 m.
Flutningsbreidd 2.58 m.
6 stjörnur með 5 tindum
Aflþörf 50 hestöfl
Þyngd 675 kg.

1.690.000 + vsk.

 

Vendro Highland 820

Vinnubreidd 8.2 m.
Flutningsbreidd 2.78 m.
8 stjörnur með 5 tindum
Aflþörf 65 hestöfl
Þyngd 915 kg.

2.290.000 + vsk.

 

Endilega hafið samband!

888-6415

Beinn sími hjá sölumönnum okkar.

hesja@hesja.is

Svörum tölvupóstum fljótt. 

Vefspjall

Spjallaðu við sölumann hér í horninu.

Öruggar kortagreiðslur

 

Hesja ehf.
Kt. 600616-1100
Glerárgötu 7

600 Akureyri
Banki 0301-26-9145

AB varahlutir eru í
Glerárgötu 7 á Akureyri.

Eigum gott úrval bílavarahluta
á lager frá þekktum framleiðendum.

415-6415

Opið 8-18 á virkum dögum
og 10-14 á laugardögum.

Það er fljótlegt að hafa
samband hér fyrir neðan