Stiga Combi 48SQB sláttuvél með drifi
Þessi er fyrir kröfuharða. Öflugur Briggs&Stratton 140 cc. mótor og allir helstu fídusar. Þessi vél er sterkbyggð og sérstaklega vönduð og hentar því vel í mikla notkun og stærri lóðir.
- 140 cc. Briggs&Stratton mótor
- DSC drif sem fer rólega af stað
- 46 sm. sláttubreidd
- 60 lítra safnkassi sem sýnir þegar hann er fullur
- 4-in-1 möguleikar: safna, saxa, hliðarútkast og afturútkast
Frekari upplýsingar
Drifbúnaður | Með drifi |
---|---|
Orkugjafi | Bensín |