Fjórhjól og buggy

CFMOTO fjórhjólin hafa reynst virkilega vel á Íslandi. Þau eru orðin þekkt um land allt fyrir lítið viðhald, lágan rekstrarkostnað og frábær verð. Einn helsti kostur CFMOTO er að tækin koma með öllu því sem þarf sem staðalbúnaði, til að mynda koma öll tækin með 1.400 kg spili, rafmagnsstýri og dráttarkróki – án þess að þú borgir aukalega fyrir það.

Við eigum alltaf allar síur, olíur og varahluti á lager, bæði í AB varahlutum á Akureyri og í Nítró í Kópavogi. Við höfum mikla reynslu af þessum hjólum og þau hafa sannað sig við íslenskar aðstæður, til dæmis eru þau vinsæl meðal buggy- og fjórhjólaleiga og á vinsælum ferðamannastöðum.

No Results Found

The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.

Öruggar kortagreiðslur

 

Hesja ehf.
Kt. 600616-1100
Glerárgötu 7

600 Akureyri
Banki 0301-26-9145

AB varahlutir eru í
Glerárgötu 7 á Akureyri.

Eigum gott úrval bílavarahluta
á lager frá þekktum framleiðendum.

415-6415

Opið 8-18 á virkum dögum
og 10-14 á laugardögum.

Það er fljótlegt að hafa
samband hér fyrir neðan