

Verð aðeins 3.999.000 m/vsk.
Lausir bílar til afgreiðslu strax!
Vetrarpakki! 4.399.000 m/vsk.
Uppfærsla í 32" Lobo dekk, aksturstölva, hurðalokanir að neðan, klafahlífar framan og aftan, drullusokkar framan og aftan, varadekksfesting, varadekk á orginal felgu og aukareim.
Orginal dekk tekin með líka: 150.000 (5 stk.)
Hafnarfjörður - Selhella 1: s. 546 0 415
Akureyri - Frostagata 2: s. 415 6 415
Villain SX10 X koma í þremur litum:

Svartur/grár

Tæknilýsing
Villain SX 10 X
T1b dráttarvélaskráning
Hvít númer, tveggja manna
1.000cc fjórgengismótor, tveir sílinderar DOHC
105 hestöfl, 93.5 Nm tog
CVT reimdrif (sjálfskipting)
2WD/4WD
Slaglengd dempara framan 38 cm. / aftan 40 cm.
259 cm. hjólhaf / 36 cm. undir lægsta punkt
29″ dekk, 14″ beadlock felgur
Rafmagnsstýri
44 l. bensíntankur
Þyngd 860 kg.
Allir bílarnir koma vel útbúnir:
– 10.4″ stór snertiskjár
– Gasdemparar hringinn
– Diskabremsur hringinn
– TBOX búnaður fyrir síma-app
– Dráttarkúla og 2.040 kg. spil.
Sterkbyggður og sportlegur

Glæný hönnun
Villain bílarnir eru hannaðir með aksturseiginleika og notagildi að leiðarljósi.
Gerðir fyrir torfærur
Fjöðrunin og drifrásin í Villain eru gerðar til að endast og það við erfiðar aðstæður.
Einfaldlega virkar
Virknin er geggjuð, afl, tog og stjórnun. Samt er hönnunin og innra rýmið svo einfalt.

Ótrúlegt tog

1.000 cc mótorinn í Villain skilar 105 hestöflum og er mjög spennandi kostur í samanburði við samkeppnina. Fyrir utan aflnýtingu sker hann sig frá öðrum þegar kemur að togi. Hann skilar 93.5 Nm togi og jafnvel á mjög lágum snúning er togið í kringum 88 Nm. Þannig er hann öflugur í torfærum en samt með skemmtilega hröðun.

105 hestöfl
1.000 cc. DOHC mótor

93.5 Nm tog
vökvakæling, tveir sílinderar

38 cm.
fjöðrun að framan

40 cm.
fjöðrun að aftan

Bíllinn í vasanum
Smart Commanding System
Þú getur nálgast rauntíma stöðu á bílnum þínum í gegnum app.
AirLock aukið öryggi
Þú getur stillt bílinn þannig að hann virkjist aðeins þegar þú nálgast hann (bluetooth). Þú getur líka kveikt á kerfinu þannig að þú þurfir ekki lykil til að setja í gang.
Akstursstillingar
Þú getur stillt rafmagnsstýrið (EPS) í bæði venjulegu stillingunni og sportstillingunni eftir þínu höfði. Þetta getur komið að góðum notað þegar unnið er lengi í sérstökum aðstæðum, eins og girðingavinnu, eða þegar yngri ökumenn taka við stýrinu.
Snilld fyrir hópa
Þú getur tengst öðrum Segway tækjum í appinu og fylgst með staðsetningu þeirra á korti.
Allar upplýsingar í símanum
Bíllinn skilar gögnum í rauntíma yfir í appið, svo þú getur fylgst með til dæmis togi, nýttum hestöflum og hraða á meðan þú ert í túrnum. Í appinu er haldið utan um keyrða km.





Aukahlutir í boði
Við eigum mikið úrval af aukahlutum til fyrir Segway buggybílana.
Þegar þú kaupir nýtt Segway tæki færðu 20% afslátt af öllum aukahlutum og fría ísetningu.
Fjármögnunarmöguleikar
Öll fjármögnunarfyrirtæki lána fyrir Segway.
Almennt er lánað allt að 80% af kaupverði án virðisaukaskatts.
Sem dæmi ef miðað er við lán upp á 80% af verði án virðisaukaskatts, er útborgun 1.380.000 kr., þar af vsk. upp á 755.000 kr.
Ef miðað er við lán til fimm ára eru mánaðarlegar greiðslur um 52.000 kr.





Viltu vita meira eða viltu tryggja þér bíl?
Síminn hjá okkur er 546 0 415 í Hafnarfirði og 415 6 415 á Akureyri. Við mælum með að fylla út formið ef þið vantar upplýsingar eða vilt tryggja þér bíl.