AdvansaFix M i-Size barnabílstóll

kr. 87.990

Athugið að bílstólarnir eru aðeins í vefverslun og í verslun okkar á Akureyri. Sendum allar pantanir yfir 5.000 kr. úr vefverslun frítt.

Viðskiptavinir í Stofni hjá Sjóvá fá afslátt af bílstólum. Þú getur sótt þinn afsláttarkóða hér.

  1. Skráðu þig inn á vefinn hjá Sjóvá.
  2. Farðu í Tilboð og fríðindi.
  3. Undir AB varahlutir velurðu Nýta vild.
  4. Þar virkjar þú tilboðið og færð þinn afsláttarkóða.
  5. Kóðann seturðu inn í körfuna á síðunni.
  6. Afslátturinn virkjast og þú getur klárað kaupin.Kennitalan sem kaupir þarf að stemma við afsláttarkóðann.

Ekki til á lager

Lýsing

15 mánaða til 12 ára | 76-150 cm | Framvísandi


AdvansaFix M i-Size er hannaður fyrir börn allt frá 15 mánaða aldri upp í  12 ára aldur. i-Size er nýtt kerfi í öryggisstöðlum sem þýðir að þessi stóll er samþykktur fyrir allt frá 76 upp í 150 cm há börn, og þú getur því treyst á öryggi og sveigjanleika stólsins. Stóllinn fer frá því að vera með fimm punkta belti fyrir þessi yngstu yfir í að vera fullvaxin sessa með baki í aðeins örfáum skrefum. Mælt er með að börn séu í 5 punkta belti að 21 kg.Stóllinn festist með ISOFIX festingum.Hægt er að festa stólinn með belt án ISOFIX fyrir börn yfir 102 cm.Hentar börnum 15 mánaða til 12 ára eða 76-150 cm.


Stærð: 60 – 83 x 44 x 47 cmÞyngd: 11 kgSjá nánar á heimasíðu framleiðanda