Lýsing
Með FLEX BASE 5Z og BABY SAFE 3 I-SIZE ungbarnabílstólnum tryggir þú að fyrstu 15 mánuðirnir með barninu verði eins þægilegir í umferðinni og hægt er. Baseið festist í bílinn með ISOFIX og svo smellirðu bílstólnum í hann með einu handtaki. Baseið snýst 360°, svo þú snýrð stólnum að hurðinni á bílnum á meðan þú setur barnið í stólinn og snýrð stólnum svo í rétta stöðu.