Lýsing
kr. 14.900
WR1 er vinsælt vinnuljós frá Ozz sem uppfyllir ECE R23 vottunina sem bakkljós. Lítið en öflugt, skila 2.220Lmn og lýsir 1Lux að 95 metrum. Góð flóðlýsing sem tryggir gott vinnuljós nálægt tækinu. Fjölstillanleg festing sem gerir það auðvelt að setja ljósið á flest tæki.
Á lager