Primo ungbarnabílstóll

kr. 34.900

Viðskiptavinir í Stofni hjá Sjóvá fá afslátt af bílstólum. Þú getur sótt þinn afsláttarkóða hér. Þú notar svo kóðann þinn í körfunni í næsta skrefi hér á síðunni. Kennitalan sem kaupir þarf að stemma við afsláttarkóðann.

Á lager

x
Vörunúmer: ABBR2000023036 Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Fæðing til 13 mánaða | 0-13 kg| Bakvísandi

Bakvísandi ungbarnabstóll;lstóll sem hægt er að festa í bílinn með base og er því auðvelt að taka barn og stól úr bílnum án þess að losa barnið. Einnig er hægt að festa barnabílstólinn með belti án þess að nota base.
Passar í Primo Base frá Britax Römer og allar kerrur með CLICK&GO festingar frá Britax Römer.
Hentar börnum 0 til 12 ára eða 0-13 kg.
Stóllinn festist í bílinn með þriggja punkta bílbelti eða Primo Base.

Stærð: 53,5 x 62,5 x 44 cm
Þyngd: 4 kg

Frekari upplýsingar

Litur

Svartur