Lýsing
Fæðing til 13 mánaða | 0-13 kg| Bakvísandi
Bakvísandi ungbarnabstóll;lstóll sem hægt er að festa í bílinn með base og er því auðvelt að taka barn og stól úr bílnum án þess að losa barnið. Einnig er hægt að festa barnabílstólinn með belti án þess að nota base.
Passar í Primo Base frá Britax Römer og allar kerrur með CLICK&GO festingar frá Britax Römer.
Hentar börnum 0 til 12 ára eða 0-13 kg.
Stóllinn festist í bílinn með þriggja punkta bílbelti eða Primo Base.
Stærð: 53,5 x 62,5 x 44 cm
Þyngd: 4 kg