

Verð aðeins 1.799.000 m/vsk.
Allir litir til afhendingar strax.
Tilboðspakki! 1.849.000 m/vsk.
Stórt farangursbox að aftan, hiti í handföng og aksturstölva f. fullt afl.
Með snjótönn til viðbótar: 1.949.000 m/vsk
Hafnarfjörður - Selhella 1: s. 546 0 415
Akureyri - Frostagata 2: s. 415 6 415
Snarler AT6 L koma í sex litum:

Grásvart/blátt

Hvítt/rautt

Svart/grænt

Camo

Svart

Orange

Tæknilýsing
T3b dráttarvélaskráning
Hvít númer, tveggja manna
570cc fjórgengismótor, einn sílinder DOHC
44 hestöfl, 48 Nm tog
2WD/4WD hátt/lágt drif
145 cm. hjólhaf / 27 cm. undir lægsta punkt
Þyngd 384 kg.
Öll hjólin okkar koma vel útbúin:
– TBOX búnaður fyrir app fylgir
– Rafmagnsdriflæsingar hringinn
– EPS Rafmagnsstýri
– 14″ Beadlock felgur
– 26″ CST dekk
– Diskabremsur hringinn
– Verklegar handahlífar
– Gasdemparar hringinn
– 2.500 kg. spil og dráttarkúla
– LED ljós og sætisbak
Ný og úthugsuð hönnun

Nútímavædd
Segway fjórhjólin eru ólík flestum öðrum í útliti.
Svipmikil hönnun með glóandi LED ljósum.
Sterkbyggð
Snarler fjórhjólin eru stór, breið og sterkbyggð.
Samt ótrúlega stílhrein.
Úthugsuð
Allt í Snarler hjólunum talar saman. Útlitið, vélin og drifrásin er allt hannað í sama húsinu.

Vél sem leynir á sér
Snarler AT6 L eru með 570cc 44 hestafla vél. Mótorinn er hannaður þannig að hann nýti aflið og togið við öll skilyrði. Sama hvort þú ert á erfiðu svæði á lágum hraða, eða við bestu skilyrði á ferðinni, er vélin alltaf að nýtast að fullu. Fer snöggt í gang og góð hröðun.

44 hestöfl
570CC DOHC mótor

48 Nm tog
vökvakælt, einn sílinder, fjórgengis

4.6 sek í 60
frábær hröðun

210 mm. dempun
210 mm aftan / 180 mm framan

Hjólið í vasanum
Smart Commanding System
Þú getur nálgast rauntíma stöðu á hjólinu þínu í gegnum app.
AirLock aukið öryggi
Þú getur stillt hjólið þannig að það virkist aðeins þegar þú nálgast það (bluetooth). Þú getur líka kveikt á kerfinu þannig að þú þurfir ekki lykil á hjólið.
Snilld fyrir hópa
Þú getur tengst öðrum Segway hjólum í appinu og fylgst með staðsetningu þeirra á korti.
Allar upplýsingar í símanum
Hjólið skilar gögnum í rauntíma yfir í appið, svo þú getur fylgst með til dæmis togi, nýttum hestöflum og hraða á meðan þú ert í túrnum. Í appinu er haldið utan um keyrða km.




Aukahlutir í boði
Við eigum mikið úrval af aukahlutum til fyrir Segway fjórhjólin.
Þegar þú kaupir nýtt Segway fjórhjól færðu 20% afslátt af öllum aukahlutum og fría ísetningu.
Fjármögnunarmöguleikar
Öll fjármögnunarfyrirtæki lána fyrir Segway.
Almennt er lánað allt að 70-75% af kaupverði án virðisaukaskatts.
Dæmi – algengt lán upp á 1.000.000 kr. og útborgun þá 799.000 kr. Ef miðað við þriggja ára lán eru meðalafborganir um 34.500 kr. á mánuði, og ef miðað er við fimm ára lán eru þær um 23.400 kr.









Viltu vita meira eða viltu tryggja þér hjól?
Síminn hjá okkur er 546 0 415 í Hafnarfirði og 415 6 415 á Akureyri. Ef þú vilt tryggja þér hjól eða ert með spurningar er hægt að fylla út formið.