Lýsing
BABY-SAFE 3 I-SIZE fylgir þér og barninu frá fæðingu að 15 mánaða aldri. Innlegg fylgir fyrir allra yngstu börnin, sem tryggt þeim rétta legu og þægindi. Við mælum með FLEX-BASE fyrir stólinn sem er 360° base sem gerir það eins auðvelt og hægt er að koma stólnum í og úr bílnum. Öryggi barnsins er haft að leiðarljósi við hönnun stólsins, sem verndar barnið í öllum stellingum án þess að fórna þægindum.
Sjá einnig:BABY-SAFE 3 I-SIZE FLEXBASE