Lýsing
kr. 18.900
WR1 65 er lítið en öflugt bakkljós með innbyggðu blikki frá Ozz. Ljósið er ECE R23 vottað sem bakkljós og blikkljósið er vottað ECE R65 1-2 viðvörunarljós. Skilar 2.700Lmn og lýsir 1Lux að 65 metrum. Festingin er fjölstillanleg og því auðvelt að setja ljósið á langflest tæki.
Á lager