Stiga Combi 50SQ sláttuvél með drifi
Sterkbyggð bensínsláttuvél með drifi. Þessi er með öflugum Stiga mótor og hentar því sem öflug heimilisvél fyrir stærri lóðir.
- 139 cc. STIGA mótor
- DSC drif sem fer rólega af stað
- 48 sm. sláttubreidd
- 70 lítra safnkassi sem sýnir þegar hann er fullur
- 4-in-1 möguleikar: safna, saxa, hliðarútkast og afturútkast
Frekari upplýsingar
Drifbúnaður | Með drifi |
---|---|
Orkugjafi | Bensín |