
XBB Dongle og relay sett fyrir LED ljós
XBB Dongle og relay sett fyrir LED ljós
kr. 39.500
Tengisett fyrir LED aukaljós fyrir langflesta nýlega bíla, líka rafmagnsbíla, án þess að þurfi að klippa á einn vír í bílnum.
Relayið tengist við víralúmið sem tengir LED ljósin og við straum á rafgeymi. XBB kubburinn tengist svo einfaldlega við OBD tengið í bílnum og tengir þannig LED ljósin við háuljósin í bílnum.
Þú sækir svo XBB app og tengir saman relayið við bílinn og getur þannig stillt hvaða ljós tengjast við hvaða takka í bílnum.
Á lager